Erythronium californicum

Ættkvísl
Erythronium
Nafn
californicum
Íslenskt nafn
Brúnskógarlilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukjurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Rjómahvít með appelsínubrúnum hring.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
25-30 sm
Vaxtarlag
Blómin álút, allt að 3 á stöngulendunum.
Lýsing
Oftast með 3 eða fleiri blóm. Blómin rjómahvít með appelsínubrúnan hring í miðjunni. Fræflar hvítir, fræi 3-skipt. Laufin langstilkuð, breiðlensulaga með brún-græna flekki mjög dökkgræn að lit.
Uppruni
Kalifornía.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Laukar settir 10-15 sm djúpt.
Notkun/nytjar
Í blómaengi, í þyrpingar, sem undirgróður.
Reynsla
Sjaldgæf í ræktun hérlendis.