Erythronium tuolumnense

Ættkvísl
Erythronium
Nafn
tuolumnense
Íslenskt nafn
Gullskógarlilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukjurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Skærgulur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
20-30 sm
Vaxtarlag
Laufin slétt, græn.
Lýsing
Blómin stök, lítil, skær gul með grænum æðum, innri blómhlífin smáblaða. Fræflar gulir. Fræni heil.
Uppruni
M Kalifornía.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarlaukar, sáning, laukar lagðir í ágúst á um 10-15 sm dýpt.
Notkun/nytjar
Í blómaengi, í þyrpingar, sem undirgróður.
Reynsla
Lítt reynd en ætti að spjara sig vel hérlendis, skýla fyrsta árið, visnar niður eftir blómgun. Hefur verið ræktuð í Reyjavík með góðum árangri (HS).