Euonymus europaeus

Ættkvísl
Euonymus
Nafn
europaeus
Yrki form
Red Cascade
Íslenskt nafn
Beinviður
Ætt
Beinviðarætt (Celastraceae).
Lífsform
Lauffellandi runni - lítið tré
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Gulgræn
Blómgunartími
Síðla vors - snemmsumars.
Hæð
1-2 m (-3 m)
Vaxtarhraði
Hægvaxta.
Vaxtarlag
Sjá lýsingu hjá aðaltegundinni.
Lýsing
Vex hægt, verður lítið tré, lauf egglaga, græn með rauð slikju að haustinu. Aldin appelsínurauð.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
= 1, http://www.pfaf.org
Fjölgun
Sumargræðlingar, vetrargræðlinar, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Í blönduð beð, í þyrpingar, sem stakstæður runni.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 2011, er í sólreit.