Galanthus nivalis

Ættkvísl
Galanthus
Nafn
nivalis
Yrki form
Flore Pleno
Íslenskt nafn
Vetrargosi
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukar, fjölær.
Kjörlendi
Sól, (hálfskuggi).
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Apríl-maí.
Hæð
15-20 sm
Vaxtarlag
Sjá lýsingu á aðaltegund.
Lýsing
Blómin ofkrýnd.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= 2
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í fjölæringabeð, undir tré og runna.
Reynsla
Plöntur eru til í beði frá 1988, þrífast vel (2014).