Geranium clarkei

Ættkvísl
Geranium
Nafn
clarkei
Íslenskt nafn
Blúndublágresi
Ætt
Blágresisætt (Geraniaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpura-fjólublá.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 50 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 50 sm há, með skriðula jarðstöngla, að mörgu leyti líkt garðablágresi, einkum í útliti.
Lýsing
Grunnlauf djúpskipt í 7 hluta, flipar djúp fjaðurskiptir, jaðrar lítið eitt tenntir. Blómskipunin útbreidd, blómin mörg, allt að 48 mm í þvermál, vita upp á við, bollalaga, blómleggur allt að 8 sm. Bikarblöð 13 mm, oddur allt að 2,5 mm, krónublöð allt 20-22 mm, purpura-fjólublá eða hvít með blápurpura-bleikar æðar. Frjóhnappar ekki jafn langir og bikarblöðin.
Uppruni
Kashmír.
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
K8-D02 20020462