Geranium koraiense

Ættkvísl
Geranium
Nafn
koraiense
Íslenskt nafn
Kóreublágresi
Ætt
Blágresisætt (Geraniaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Lillableikur með dekkri æðar.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
15-30 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, 15-30 sm há.
Lýsing
Dökkgræn lauf með hvítar æðar og miðju. Blómin lillableik með dökkar æðar og hvítt auga.
Uppruni
Kórea.
Harka
6
Heimildir
= geraniaceae.com/cgi-bin/detail.py?1d=174, https://translate.google.is/translate?hl=fr6sl=fr&u=http://www.pepinieredesavettes.com/
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í beð, sem undirgróður.
Reynsla
Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.