Geranium sanguineum

Ættkvísl
Geranium
Nafn
sanguineum
Yrki form
'Jubilee Pink'
Íslenskt nafn
Blóðgresi
Ætt
Blágresisætt (Geraniaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Skærbleikur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 20 sm
Vaxtarlag
Þéttvaxin jurt.
Lýsing
Blómin allt að 38 mm breið, skærbleik.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting að vori eða haust.
Notkun/nytjar
Í beðkanta, í beð, í steinhæðir, í breiður.
Reynsla
Harðgerð jurt.