Geranium sanguineum

Ættkvísl
Geranium
Nafn
sanguineum
Ssp./var
v. striatum
Höfundur undirteg.
Weston
Íslenskt nafn
Blóðgresi
Ætt
Blágresisætt (Geraniaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Lifrauður með dökkar æðar.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
-10 sm
Vaxtarlag
Smávaxin jurt.
Lýsing
Blómin ljós lifrauð með áberandi æðar.
Uppruni
Bretland.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting að vori eða hausti.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð, í kanta.
Reynsla
K8-M01 20000191