Geum chiloënse

Ættkvísl
Geum
Nafn
chiloënse
Yrki form
'Lady Stratheden'
Íslenskt nafn
Rauðdalafífill (skarlatsdæla)
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
G. c. 'Goldball'
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Hlýgulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
40-60 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 60 sm há.
Lýsing
Blómin ofkrýnd, hlýgulur.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í beð, sem undirgróður.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.