Geum chiloense

Ættkvísl
Geum
Nafn
chiloense
Íslenskt nafn
Skarlatsdæla, skarlatshattur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Skarlatsrauður.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 60 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 60 sm.
Lýsing
Stöngullauf dúskhærð, 3-flipótt, djúpskipt, hvirfingalauf stór, hjartalaga, flipótt, endastæði flipinn bogtenntur, hliðarflipa 2,5 sm, næstum jafnstórir og endaflipinn. Blómin skarlatsrauð, stór, í uppréttum skúfum. Aldin með fjaðurhærðan stíl.
Uppruni
Chile.
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í beð, sem undirgróður.
Reynsla
Harðgerð og auðræktuð tegund.