Geum montanum

Ættkvísl
Geum
Nafn
montanum
Íslenskt nafn
Brekkudalafífill
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
30-40 sm
Vaxtarlag
Jarðstönglar sverir, skriðulir.
Lýsing
Grunnlauf lýrulaga, endasmálaufið 6 sm. Blómskipunarleggir allt að 30 sm. Blómin allt að 4 sm í þvermál, gullgul, í 1-3 blóma blómskipunum. Fræhnetur margar, grunntenntar, langæar, stílar 2 mm, líkur fjöður þegar fræið er fullþroskað.
Uppruni
M & S Evrópa (fjöll t.d. Alpafjöll)
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning. - Þarf að skipta reglulega.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð, sem undirgróður, í kanta.
Reynsla
Harðgerð, algeng og auðræktuð tegund.