Geum x intermedium

Ættkvísl
Geum
Nafn
x intermedium
Íslenskt nafn
Miðdalafífill
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Gulleitur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 60 sm
Vaxtarlag
Blendingur af G. urbanum og G. rivale.
Lýsing
Líkist báðum foreldrum.
Uppruni
Evrópa, Asía, náttúrilegur blendingur.
Harka
3
Heimildir
= 1, www.brc.ac.uk/plantatlas/index.php?q=plant/unmarched-species-name-343
Fjölgun
Skipting.Sáir sér, ungplönturnar oft mjög breytilegar, slær stundum til baka og myndar plöntur, sem eru eins og foreldrarnir.
Notkun/nytjar
Í beð, í steinhæðir, sem undirgróður.