Gypsophila paniculata

Ættkvísl
Gypsophila
Nafn
paniculata
Íslenskt nafn
Brúðarslæða
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
80-100 sm
Vaxtarlag
Kröftug, fjölær jurt með jarðstöngla og með útbreidda greinóttar stöngla ofantil, verða allt að 120 sm háar, oftast hárlaus og bláleit.
Lýsing
Lauf allt að 7 sm, bandlaga-lensulaga, ydd. Blómskipunin með mörg blóm í gisnum skúfi. Krónublöð 2-4 mm, hvít eða bleik.
Uppruni
M Asía og N & A Evrópa.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, græðlingar síðsumars, ýmis yrki eru í ræktun.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, í hleðlsur, í hellulagnir.
Reynsla
Harðgerð jurt, góð til afskurðar og þurrkunar.