Hedysarum alpinum

Ættkvísl
Hedysarum
Nafn
alpinum
Íslenskt nafn
Fjallalykkja
Ætt
Ertublómaætt (Fabaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Rauð-fjólublár.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
40-80 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, 30-100 sm há.
Lýsing
Stönglar og lauf hárlaus eða mjög lítið dúnhærð, smálauf 1,3 x 0,4 sm 15-17 pör, lensulaga til aflöng, ydd eða snubbótt. Blóm 20-60, bikartennur styttri en pípan. Krónublöðin 1,2-1,5 sm, rauðfjólublá. Aldin netæðótt, jaðrar með vængi, himnukennd, flipar ögn dúnhærðir.Hedysarum alpinum v. americanum á neðri myndinni.
Uppruni
N & A Rússland.
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð.
Reynsla
Harðgerð jurt, en ekki eins falleg og alpalykkja (Hedysarum hedysaroides).