Helianthemum appenninum

Ættkvísl
Helianthemum
Nafn
appenninum
Íslenskt nafn
Sunnuauga
Ætt
Sólrósaætt (Cistaceae).
Lífsform
Sígrænn, fjölær hálfrunni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur / ljósgulur blettur við grunninn.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
50 sm
Vaxtarlag
Mjög greinóttur hálfrunni með sígræn blöð. Stönglar grá- til hvítlóhærðir.
Lýsing
Lauf 8-30 x 2-8 mm, oddbauótt-aflöng til bandlaga, grá- til hvítdúnhærð, oft græn á efra borði, jaðrar innundnir.Blómskipun 3-10 blóma hálfkvíslskúfur, blóm 2,8 sm í þvermál. Bikarblöð allt að 1 sm, dúnhærð. Krónublöðin hvít, gul við grunninn.
Uppruni
N Ítalía, L Asía.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning (fræ spírar í birtu), skipting, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kantar, í hleðslur.
Reynsla
Meðalharðgerð planta.
Yrki og undirteg.
Yrki 'Roseum' og 'Carneum'