Helleborus orientalis

Ættkvísl
Helleborus
Nafn
orientalis
Ssp./var
ssp. abchasicus
Höfundur undirteg.
(A. Braun) B. Mathew.
Íslenskt nafn
Fösturós
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær, sígræn jurt.
Kjörlendi
Hálfskuggi (sól).
Blómalitur
Purpuralit með litum gulum blett.
Blómgunartími
Apríl-júní.
Hæð
30-45 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Mjög skyld undirtegundinn ssp. orientalis en blómin eru með rauð-purpura slikju oft fínlega doppótt. Hunangskirtlar purpura eða eða með purpura rákir á grænu.
Uppruni
V Kákasus, Rússland.
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Undirgróður, fjölær beð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til planta sem kom í garðinn 1996 og gróðursett í beð það ár. Þrífst vel og blómstrar mikið. (2014).Flott planta.