Hieracium villosum

Ættkvísl
Hieracium
Nafn
villosum
Íslenskt nafn
Sifjarfífill
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
15-40 sm
Vaxtarlag
Stönglar eru gaffalgreindir.
Lýsing
Stórar körfur, öll plantan er þétthvítloðin, hvirfing af stórum (10cm) laufblöðum sem eru aflöng eða lensulaga, tennt með bylgjuðum jöðrum
Uppruni
Fjöll í S, V & A Evrópu.
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Steinhæðir.
Reynsla
Harðgerður, en stundum skammlífur í ræktun. Þolir illa umhleypinga og vætutíð.