Hosta fortunei

Ættkvísl
Hosta
Nafn
fortunei
Yrki form
'Gigantea'
Höf.
-2002
Íslenskt nafn
Forlagabrúska
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Samheiti
H. sieboldiana (Hook.) Engl.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Hálfskuggi, skjól.
Blómalitur
Ljós blápurpura.
Blómgunartími
Snemmsumars.
Hæð
Allt að 75 sm
Vaxtarhraði
Meðalvaxtarhraði.
Vaxtarlag
Fjölæringur sem myndar laufbrúsk.
Lýsing
Laufin egglaga til breiðegglaga, riffluð, bládöggvuð.
Uppruni
Yrki.
Sjúkdómar
Oftast laus við sjúkóma.
Heimildir
davesgarden.com/guides/pf/go/52793/#b
Fjölgun
Skipting síðsumars eða snemma vors.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, í beðkanta, sem undirgróður, í ker.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum.