Hyssopus officinalis

Ættkvísl
Hyssopus
Nafn
officinalis
Ssp./var
ssp. aristatus
Höfundur undirteg.
(Gordon) Briq.
Íslenskt nafn
Ísópur.
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Fjólublár, blár, hvítur.
Blómgunartími
Ágúst.
Hæð
30-60 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund. ssp. aristatus. Stoðblöð með týtu.
Uppruni
Frakkland, Spánn, Balkanskagi.
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í beð.
Reynsla
í N8-D06 980167