Inula spiraeifolia

Ættkvísl
Inula
Nafn
spiraeifolia
Íslenskt nafn
Netsunna
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 60 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 60 sm há, stönglar uppréttir, dúnhærðir neðantil, hárlausir ofantil.
Lýsing
Lauf um 8 × 2 sm, lensulaga til egglaga, smátennt eða sagtennt, með áberandi æðanet á efra borði, mjög lítið hærð, í hálfsveip eða stök. Reifar hvolflaga, allt að 1,5 sm í þvermál. Reifablöð hárlaus, þau ytri allt að 6 mm, egglaga-spaðalaga, niðursveigð í oddinn, þau innri allt að 10 mm, bandlaga, geislablóm allt að 17 mm. Aldin hárlaus.
Uppruni
S & A Evrópa.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölærum jurtum.
Reynsla
Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur, þrífst vel þar.