Iris imbricata

Ættkvísl
Iris
Nafn
imbricata
Íslenskt nafn
Fölvaíris
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
50-60 m
Vaxtarlag
Skegg íris sem er líkur I. taochia en stærri, allt að 60 m hár.
Lýsing
Laufin flöt, oddur mjókkar snögglega í stuttan yddan enda. Blómin stærri, 7-9 sm, alltaf gul með gult skegg.
Uppruni
Íran til Transkákasus.
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, í blómaengi.
Reynsla
Harðgerð jurt, en lítt reynd hérlendis, saltþolin.