Juniperus communis

Ættkvísl
Juniperus
Nafn
communis
Yrki form
'Kapella'
Íslenskt nafn
Einir
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae)
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Karlblóm gulleit.
Blómgunartími
Apríl-júní.
Vaxtarlag
30-40 sm breiður smárunni.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Fjölgun
Sumargræðlingar, haustgræðlingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein falleg planta undir þessu nafni sem var keypt í gróðrarstöð 2000, gróðursett í beð 2001, vetrarskýling 2001-2007. Kelur oftast ekkert. Ath. betur nafn.