Juniperus communis

Ættkvísl
Juniperus
Nafn
communis
Ssp./var
v. depressa
Höfundur undirteg.
Pursh.
Íslenskt nafn
Einir
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Samheiti
J. canadensis Lodd ex Burgsd.; J. nana canadensis Loud., J. communis v. canadensis Loud.
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Karlblóm gulleit.
Blómgunartími
Apríl-júní.
Hæð
0,5-1 m
Vaxtarlag
Jarðlægur runni.
Lýsing
Aðalgreinar uppsveigðar. Gamlar plöntur allt að 1 m háar. Barrnálar allt að 15 sm langar og 1,5 mm breiðar, vita oft upp á við og eru með hvíta loftaugarák á neðra borði.
Uppruni
Austur N-Ameríka & Kanada, í fjöllum.
Harka
3
Heimildir
7
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar, síðsumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í steinhæðir og víðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er ein planta sem sáð var til 1992, gróðursett í beð 2001, vetrarskýling 2001-2007. Ekkert kal, þrífast vel.