Juniperus sabina

Ættkvísl
Juniperus
Nafn
sabina
Yrki form
'Blue Danube'
Íslenskt nafn
Sabínueinir
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Karlblóm gulleit.
Hæð
50-100 sm
Vaxtarlag
Breiðvaxinn og jarðlægur runni.
Lýsing
Breiðvaxið og jarðlægt yrki. Greinaendar bognir upp á við. Ársprotar margir saman. Barr yfirleitt hreisturkennt, inni í plöntunni oft líka nállaga barr, ljósgráblátt.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
7
Fjölgun
Sumargræðlingar, síðsumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í steinhæðir.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem keyptar 1990 og 2000 í gróðrarstöðvum, mjög fallegar, þrífast vel, ekkert kal.