Juniperus squamata

Ættkvísl
Juniperus
Nafn
squamata
Yrki form
'Blue Star'
Höf.
(Hoogeveen)
Íslenskt nafn
Himalajaeinir
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Karlblóm gulleit.
Hæð
50-70 sm
Lýsing
Runni, breiðkúlulaga í vextinum og mjög þéttvaxinn. Barr eins og á yrkinu 'Meyeri'.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1, Roloff/Bärtels 1996: Gehölze
Fjölgun
Sumargræðlingar, síðsumarsgræðlingar í svalan reit.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í steinhæðir, í beð, í náttúrulega garða.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur, önnur keypt 1991 og gróðursett í beð 1991 og hin keypt 2000 og gróðursett í beð 2001. Vetrarkýling var á þeirri yngri 2001-2007. Sú eldri hefur kalið dálítið seinni árin, annars kala plönturnar lítið, þrífast vel og eru fallegar.