Knautia arvensis

Ættkvísl
Knautia
Nafn
arvensis
Íslenskt nafn
Rauðkollur
Ætt
Stúfuætt (Dipsacaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
ljósfjólublár
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
40-100 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 100 m há. Stönglar kirtil-dúnhærðir til dálítið bursta-dúnhærðir.
Lýsing
Laufin öfuglensulaga, loðin, heil til lýrulaga, verða mjórri og því djýpra fjaðurskipt þeim mun ofar sem þau eru á stönglinum. Blómin burpura-blá, í kollum allt að 4 sm breiðum.
Uppruni
Evrópa, Kákasus, Miðjarðarhafssvæðið, A N-Ameríka, lika villt á Íslandi.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður, í þyrpingar, í beð, í breiður.
Reynsla
Harðgerð jurt sem þarf töluvert mikið pláss, er víða ræktaður í görðum, einkum sunnanlands (H. Sig.). Þrífst vel í Lystigarðinum.