Kniphofia uvaria

Ættkvísl
Kniphofia
Nafn
uvaria
Íslenskt nafn
Flugeldalilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Skærrauður og grængulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
70-100 sm
Vaxtarlag
Meðalstór, fjölær jurt.
Lýsing
Blómskipunin aflöng til egglaga, þétt. Blómin skærrauð til grængul, 30-40 sm.
Uppruni
S Afríka .
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting (yrkjum ætti að fjölga eingöngu með skiptingu).
Notkun/nytjar
Sunnan undir vegg í góðu skjóli.
Reynsla
Hefur vaxið í garðinum í nokkur ár og blómgast árlega, mismikið þó - var skráð um tíma undir Kniphofia foliosa - ath. þarf betur greiningu!!
Yrki og undirteg.
Kniphofia uvaria 'Grandiflora'er að öllum líkindum sú planta sem lifað hefur hvað lengst í Lystigarðinum. Nokkrar aðrar tegundir ættkvíslarinnar eru í uppeldi sem stendur.