Lagotis minor

Ættkvísl
Lagotis
Nafn
minor
Íslenskt nafn
Dvergahula
Ætt
Grímublómaætt (Scrophulariaceae).
Samheiti
Lagotis glauca ssp. minor Hulten, Gymnandra minor Willd.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur til mattblár.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
20-25(-30) sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, 15-20 sm, útafliggjandi.
Lýsing
Laufin egglaga-kringlótt eða breiðlensulaga, jaðrar bogtenntir eða tenntir. Eitt til allmörg grunnlauf, stöngullauf legglaus, laufin lengri en stoðblöð blómanna. Blómskipunin sívalt, endastætt egglaga til sívalt ax, blómin óregluleg, hvítur til mattblár.
Uppruni
Raklend túndra Alasla, Alútaeyjar, Evrasía.
Harka
Ekki í RHS
Heimildir
= http://encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Lagotis/minor, https://books.google.is/books?id=yDD9CwAAQBAJ&pg=PA510&lpg=PA510&dq=Lagotis+minor+the+plant+list&source=bl&ots=Kp_N5cQuye&sig=E5GrGUp
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í skrautblómabeð.
Reynsla
Hefur reynst vel í Lystigarðinum.