Lamium maculatum

Ættkvísl
Lamium
Nafn
maculatum
Yrki form
'Roseum'
Íslenskt nafn
Dílatvítönn
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Samheiti
Lamium maculatum 'Shell Pink'
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Skærbleikur.
Blómgunartími
Júní- júlí.
Hæð
20-30 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Skríður dálítið en vandalaust að halda henni í skefjum - fín þekjuplanta.
Reynsla
Hefur reynst vel í Lystigarðinum.