Ledum groenlandicum

Ættkvísl
Ledum
Nafn
groenlandicum
Yrki form
Compactum
Íslenskt nafn
Heiðaflóki
Ætt
Lyngætt (Ericaceae).
Lífsform
Dvergvaxinn runni.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
0,5-2 m
Vaxtarlag
Dvergvaxinn runni.
Lýsing
Sjá ennfremur lýsingu á aðaltegundinni.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, síðsumargræðlinar með undirhita, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Í rök beð með súran jarðveg.
Reynsla
Plöntunum var sáð 1991 og allar gróðursettar 2001. Vetrarskýling 2001-2007. Yfirleitt ekkert eða lítið kal gegnum árin, blómstrar af og til.