Ledum palustre

Ættkvísl
Ledum
Nafn
palustre
Ssp./var
v. diversipilosum
Höfundur undirteg.
(Wahlenb.) O. Fedtsch.
Íslenskt nafn
Mýraflóki
Ætt
Lyngætt (Ericaceae).
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Sól til hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Síðla vors.
Hæð
0,3-1,2 m
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Lauf dálítið breiðari en á aðaltegundinni.
Uppruni
Japan, Kórea, A Síbería.
Harka
Z2
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, síðsumargræðlingar með undirhita, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Í beð með raka, súra mold.
Reynsla
Plöntunum var sáð 1990, 1991 og 1992 og allar gróðursettar í beð 2001. Yfirleitt ekkert eða lítið kal gegnum árin, blóm af og til.