Leontopodium himalayanum

Ættkvísl
Leontopodium
Nafn
himalayanum
Íslenskt nafn
Silfurhríma
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulhvítur/hvítgrá háblöð.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 25 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 25 sm há.
Lýsing
Lauf allt að 5 sm, lensulaga, hvassydd, silfurhærð. Blómskipunarlauf silfur-ullhærð, stjarnan allt að 7 sm í þvermál. Körfur allt að 7 mm í þvermál. Smáreifablöð yfirleitt mjó, ullhærð. Aldin hárlaus eða hærð.
Uppruni
Himalaja (í Kína, í Tíbet, í Kashmír).
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting að vori, sáning.
Notkun/nytjar
Í beðkanta, í steinhæðir.