Leuzea centauroides

Ættkvísl
Leuzea
Nafn
centauroides
Íslenskt nafn
Klettahúnn
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpura.
Blómgunartími
September.
Hæð
70-100 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 100 sm há. Stönglar skúmhærðir-lóhærðir.
Lýsing
Grunnlauf allt að 30 x 20 sm, með legg, fjaðurskert, flipar lensulaga, hvítlóhærðir á neðra borði, sagtennt-tennt. Stöngullauf minni, legglaus. Blómskipun 5 sm í þvermál, kúlulaga, smáreifablöð lensulaga, langydd, ekki með bikarsnepla, jaðrar brúnir, smáblóm purpura.
Uppruni
Pyreneafjöll.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Sem stakstæð jurt, í bakkant á skrautblómabeði.
Reynsla
Skipta þarf plöntunni á nokkurra ára fresti.