Lewisia columbiana

Ættkvísl
Lewisia
Nafn
columbiana
Ssp./var
ssp. rupicola
Höfundur undirteg.
(English) Ferris
Íslenskt nafn
Geislablaðka
Ætt
Grýtuætt (Portulacaceae).
Lífsform
Sígræn, fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpuralitur.
Blómgunartími
Maí-júlí.
Hæð
- 30 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Krónublöð 10-13 mm, milli eða sterk purpura, rauðrófupurpura eða rósbleik.
Uppruni
Bandaríkin (Oregon, Washington), Kanada.
Harka
5
Heimildir
1, http://plants.usda.gov
Fjölgun
Sáning, skipting að hausti. Gott er að setja möl kringum rótarhálsinn svo vatn liggi ekki upp að honum og valdi rotnun.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í skriðubeð, í hlaðna steinveggi.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum, ber falleg blóm og sáir sér dálítið.