Lewisia tweedyi

Ættkvísl
Lewisia
Nafn
tweedyi
Yrki form
Elliotts Variety
Íslenskt nafn
Rósablaðka
Ætt
Grýtuætt (Portulacaceae).
Lífsform
Sígræn, fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Maí-júlí.
Hæð
10-20 sm
Lýsing
Sígræn jurt. Úrvals form með bleikari blóm en aðaltegundin, virðist líka langlífari og blómviljugri en hún. Dýpt blómlitanna er breytilegur ef plönturnar eru upp af fræi.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1, http://www.ashwoodnurseries.com
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í skrautblómabeð.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum, ber stór og falleg blóm.