Ligularia altaica

Ættkvísl
Ligularia
Nafn
altaica
Íslenskt nafn
Fjallaskjöldur
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 100 sm
Vaxtarlag
Stönglar uppréttir, allt að 100 sm háir.
Lýsing
Grunnlauf oddbaugótt, snubbótt, fleyglaga, meira eða minna heilrend. Körfur í þéttum klösum með stoðblððum. Reifar egglaga. Reifablöð 7, aflöng, jaðrar himnukenndir, hár með hak í oddinn. Geislablóm 3-5, gul. Svifhárakrans hvítur, lengri en reifarnar.
Uppruni
Altaifjöll í Mið-Asíu.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.