Ligularia macrophylla

Ættkvísl
Ligularia
Nafn
macrophylla
Íslenskt nafn
Risaskjöldur
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, (hálfskuggi|).
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
120-170 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 180 sm há.
Lýsing
Grunnlauf allt að 60 x 30 sm, odbaugótt til egglaga-aflöng, tennt, laufleggir með vængi, legghlaupin, bláleit, stöngullauf greipfætt. Körfur 2,5-5 sm, í þéttum skúfum allt að 30 sm, skærgular, hvirfingablóm fá. Aldin hárlaus.
Uppruni
Altaifjöll í Mið-Asíu.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í beð með fjölærum jurtum, við tjarnir og læki, sem undirgróður.
Reynsla
Harðgerð, þolir mun betur þurrka en aðrar Ligularia-tegundir og þrífst mjög vel hérlendis (H. Sig.).