Ligularia x palmatiloba

Ættkvísl
Ligularia
Nafn
x palmatiloba
Íslenskt nafn
Sifjaskjöldur
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 100 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 100 sm há. Blendingur milli L. dentata og L. japonica. Útlits er sifjarskjöldurinn mitt á milli foreldranna.
Lýsing
Laufin kringlótt, hjartalaga, flipótt, sagtennt. Körfur allmargar í hálfsveip, smáblómin gul.
Uppruni
Blendingur.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í beð með fjölærum jurtum, við tjarnir og læki, sem undirgróður.
Reynsla
Þrífst vel í Grasagarði Reykjavíkur, myndirnar eru teknar þar.