Lilium bulbiferum

Ættkvísl
Lilium
Nafn
bulbiferum
Ssp./var
v. croceum
Höfundur undirteg.
(Chaix.) Pers.
Íslenskt nafn
Brandlilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Samheiti
Lilium aurantiacum, Lilium croceum. Réttara: L. bulbiferum
Lífsform
Fjölæringur og laukjurt.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður (eða hálfskuggi).
Blómalitur
Skærappelsínulit með brúnar doppur.
Blómgunartími
Ágúst.
Hæð
60-100 sm
Vaxtarlag
Uppréttir, laufóttir stönglar.
Lýsing
Kröftug planta. Blómin í klasa efst á stönglinum, stór, skærappelsínulit, bollalaga, brúnblettótt að innan, vita upp á við. Engir æxlilaukar í blaðöxlum.og leirkenndum jarðvegi.
Uppruni
Alpafjöll, Austurríki, Sviss, A Frakkland, N & M Ítalía, Korsíka.
Harka
7
Heimildir
= 1,http://www.chilternseeds.co.ukJelitto, L and Wilhelm Schacht 1990 Hardy Herbaceous Perennials. I &II. third ed. London.
Fjölgun
Hliðarlaukar, fræ og með laukhreistrum.
Notkun/nytjar
Fjölæringabeð, trjáa- og runnabeð. Getur þurft uppbindingu.
Reynsla
Harðgerð planta. Sáð í Lystigarðinum 1992 og plantað í beð 1994, mjög falleg lilja, nokkuð sein til.
Útbreiðsla
AÐRAR UPPLÝSINGAR:Vex í klettum og skriðum í graslendi í áfoksjarðvegi.