Lilium martagon

Ættkvísl
Lilium
Nafn
martagon
Ssp./var
v. caucasicum
Höfundur undirteg.
Misch.
Íslenskt nafn
Túrbanlilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölæringur og laukplanta.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður (eða í hálfskugga).
Blómalitur
Lillableikur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
150-200 sm
Vaxtarlag
Uppréttir, laufóttir, stinnir stönglar.
Lýsing
Stönglar allt að 2,5 m. Blómin lillableik.
Uppruni
NV Evrópa, NV Asía.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Fræ, hliðarlaukar, laukhreistur.
Notkun/nytjar
Í trjáa- og runnabeð, í skrautblómabeð.