Lilium martagon

Ættkvísl
Lilium
Nafn
martagon
Ssp./var
v. cattaniae
Höfundur undirteg.
Visiani
Íslenskt nafn
Túrbanlilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Samheiti
L. dalmaticum Elwes, Lilium martagon L. Cattaniae. Réttara: L. marthagon L.
Lífsform
Fjölæringur og laukplanta.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Dökkvínrauður.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
50-100 sm
Vaxtarlag
Uppréttir, laufóttir stönglar.
Lýsing
Stilkar og knúbbar hærðir. Blómin dökkvínrauð, engar doppur, með áberandi hvít hár á blómhlífarblöðunum. Oftast mjög blómviljug.
Uppruni
Balkanskagi.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Fjölgað með fræi sem spírar hægt og með laukhreistrum.
Notkun/nytjar
Falleg við hvítan vegg. Ræktuð á sólríkum stað eða í hálfskugga Kalkríkur jarðvegur, auðugur af lífrænum efnum.
Reynsla
Var sáð í Lystigarðinum 1986 og flutt út í beð 1988, blómstrar mikið árlega og þrífst vel.