Linum perenne

Ættkvísl
Linum
Nafn
perenne
Ssp./var
ssp. alpinum
Höfundur undirteg.
(Jacq.) Ockend.
Íslenskt nafn
Alpalín
Ætt
Línætt (Linaceae).
Samheiti
Linum alpinum
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Fölblár.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
15-30 sm
Vaxtarlag
Allt að 30 sm há jurt.
Lýsing
Laufin allt að 2 sm, bandlensulaga, oftast þétt saman á neðri hluta stöngulsins. Blóm allt að 2 sm í þvermál, ytri og innri bikarblöð eins.
Uppruni
Alpafjöll, Pyreneafjöll, V N Ameríka
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð, í kanta, í hleðslur.
Reynsla
Harðgerð, að minnsta kosti norðanlands.