Linum perenne

Ættkvísl
Linum
Nafn
perenne
Ssp./var
ssp. lewesii
Höfundur undirteg.
(Pursh.) Hult.
Íslenskt nafn
Alpalín
Ætt
Línætt (Linaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Ljósblár.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
30-50 sm
Lýsing
Kröftugri og með lengri lauf (allt að 3 sm) og bikarblöðin eru stærri.
Uppruni
V N Ameríka.
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð, í kanta, í hleðslur.
Reynsla
Harðgerð, að minnsta kosti norðanlands.