Lloydia serotina

Ættkvísl
Lloydia
Nafn
serotina
Íslenskt nafn
Liljuþráður
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukur.
Kjörlendi
Sól, lítill skuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
5-15 sm
Vaxtarlag
Lauf 7-10 sm, grunnlauf venjulega 2, ná oftast upp fyrir stöngulinn.
Lýsing
Blómstönglar 5-15 sm háir. Stöngullauf 2-5. Blóm 1-1,5 sm, upprétt, hvít með rauðleitum eða purpura æðum.
Uppruni
Tempraða beltið á norðurhveli.
Harka
5
Heimildir
1, 2,
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir.
Reynsla
Var sáð í Lystigarðinum 2013.