Runni sem er millistig milli foreldranna. Uppréttur, lauffellandi runni.
Lýsing
Lauf allt að 4 × 2,5 sm, egglaga, ögn hjartalaga við grunninn, grágræn, laufleggur stuttur. Blómin 18 mm í þvermái, tvö og tvö saman, mörg saman á sprotaendunum. Krónan með tvær varir.Blómin hvít.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
Vetrar- eða sumargræðlingar, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Í blöndup beð, í þyrpingar, í kanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1992 og gróðursett í beð 2000, sein til, og ein sem sáð var til 1994 og gróðursett í beð 2004, og tvær 1998 og gróðursettar í beð 2001 og 2004. Þrífst sæmilega, kelur ögn.