Lonicera deflexicalyx

Ættkvísl
Lonicera
Nafn
deflexicalyx
Ssp./var
v. xerocalyx
Höfundur undirteg.
(Diels.) Rehd.
Íslenskt nafn
Sveigtoppur
Ætt
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Vor-sumar.
Hæð
1,5-2 m
Lýsing
Lauf lengri, allt að 10 sm löng, mjórri, ögn bláleit neðan. Eggleg umlukt skál úr samvöxnum stoðblöðum.
Uppruni
Kína (Yunnan).
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, sumargræðlinar, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Í blönduð beð, í raðir, sem stakstæður runni.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein gömul planta, sem þrífst mjög vel.