Lonicera maximowiczii

Ættkvísl
Lonicera
Nafn
maximowiczii
Ssp./var
v sachalinensis
Höfundur undirteg.
F. Schmidt.
Íslenskt nafn
Purpuratoppur
Ætt
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
Lífsform
Sumsrgrænn runni.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Dökkpurpura.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
- 3 m
Vaxtarlag
Uppréttur, lauffellandi runni, allt að 3 m hár. Ungir sprotar purpuramengaðir, hárlausir eða dálítið þornhærðir.
Lýsing
Lauf breið, oddur ekki eins hvassyddur, dökkgræn og hárlaus ofan, áberandi blágræn neðan, Blómin dökkpurpura, allt að 18 mm, bikarblöð langydd. Berin dökkrauð, alveg samvaxin.
Uppruni
Sakalín, Japan.
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
Græðlingar, sáning, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
í blönduð beð, limgerði, sem stakstæðir runnar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta, sem sáð var til 1989 og gróðursett í beð 1980, aðþrengd.