Lonicera periclymenum

Ættkvísl
Lonicera
Nafn
periclymenum
Yrki form
Quercina
Íslenskt nafn
Skógartoppur
Ætt
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
Lífsform
Lauffellandi vafrunni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulhvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 3 m
Vaxtarlag
Vafningsrunni allt að 3 m hár. Ungar greinar hárlausar eða dúnhærðar, holar innan.
Lýsing
Lauf minna á eikarlauf, bugðótt, stundum hvítflikrótt.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
Grðælingar, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Á klifurgrindur, utan á hús og utan á veggi.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta, sem sáð var til 1999 og gróðursett í beð 2006.