Lonicera tatarica

Ættkvísl
Lonicera
Nafn
tatarica
Yrki form
'Beavermor'
Íslenskt nafn
Rauðtoppur
Ætt
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómgunartími
Vor-sumar.
Hæð
- 4 m
Lýsing
Engin lýsing fannst, hvorki í bókum ná á netinu.
Uppruni
Kvæmi
Harka
3
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein gömul planta undir þessu nafni,sem sáð var til 1992 og gróðursett í beð 1994. Kröftug og falleg planta. Vex vel, kelur lítið.