Lupinus nootkatensis

Ættkvísl
Lupinus
Nafn
nootkatensis
Íslenskt nafn
Alaskalúpína
Ætt
Ertublómaætt (Fabaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól (hálfskuggi).
Blómalitur
Blár.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
50-60 sm
Vaxtarlag
Líkist mjög mikið L. perennis, en stönglar eru sterklegir og langhærðir eða hærðir.
Lýsing
Smálauf 6-8. Smálauf allt að 6 x 1,5 sm, efri bikarflipar 8 mm, þau neðri 1 sm.
Uppruni
NV N Ameríka, Alaska, NA Asía
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting, sáning (skrapa þarf fræ fyrir sáningu).
Notkun/nytjar
Í uppgræðslu, sem undirgróður.
Reynsla
Hargerð, hentar miður vel sem garðplanta, (sáir sér og mikið).